Elliðavatn

Elliðavatn opnaði með pomp og prakt á sumardaginn fyrsta klukkan 7 um morgun. Það var ekki mikið um veiðimenn svo snemma, en vissulega var ég mættur vel fyrir 7. Veðrið var unaðslegt, blankandi logn og smá kuldi í lofti. Á öðru kasti fæ ég fallegan 3 punda urriða á ólífu nobbler sem skráður var sem […]