Röndin Amber

Ég var eitthvað að rembast við að búa til fluguna Röndin Amber eftir Svein Þór Arnarsson, en átti ekki alveg efnið sem talið er upp í uppskriftinni þannig að ég gerði eitthvað í áttina.

Held hún sé alveg þokkaleg, og verður gaman að prófa hana.

Uppskrift:

  • Öngull: Grubber öngull #10 ~ 12
  • Kúla: Kopar
  • Tvinni: Ólífugrænn ( ég nota gulan )
  • Stél: Fanir úr hringfasana
  • Vöf: Gult Uni big fly ( ég nota gull vír )
  • Undirbúkur: Tungsten led
  • Búkur: Gulbrúnt ( amber ) vinyl rib ( ég nota rust vinyl rib )
  • Frambúkur: Jan Siman bursti, bronse ( ég nota héraeyra dub )
  • Horn: Stíffanir úr gæs

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s