Mexíkóskur fiskréttur

Þessa uppskrift var mér bent á af góðum vini en hana er að finna á Eldhússögum, http://eldhussogur.com/, og ákvað ég að prófa hana. Verð að segja að þetta er með ALLRA bestu fiskréttum sem ég hef prófað lengi og bendi ég öllum að prófa. Mæli einnig með að þið skoðið fleiri uppskriftir á vef Eldhússagna … […]