Röndin Amber

Ég var eitthvað að rembast við að búa til fluguna Röndin Amber eftir Svein Þór Arnarsson, en átti ekki alveg efnið sem talið er upp í uppskriftinni þannig að ég gerði eitthvað í áttina. Held hún sé alveg þokkaleg, og verður gaman að prófa hana. Uppskrift: Öngull: Grubber öngull #10 ~ 12 Kúla: Kopar Tvinni: […]

Glóðin Rauð

Glóðin Rauð skilst mér að sé ákaflega veiðin fluga og er höfundur hennar Sveinn Þór Arnarsson. Uppskriftina fann ég í bókinni Silungaflugur, en mín er kannski ekki alveg nákvæmlega eins og orginallinn, en allavega eitthvað í áttina. Verður gaman að prófa hana í sumar. Uppskrift: Öngull: Grubber öngull #10 ~ 12 Kúla: Gull Tungsten Tvinni: […]