Veiðiannáll 2014

Árið 2014 er að brenna upp og ekki hefur verið mikið um skrif á vefsíðu Veiðiflugunnar. Þetta er til skammar því árið 2014 var í raun hið ágætasta ár þegar horft er til heildarinnar. Jújú, vissulega var fiskleysi hér og þar. Sumir tala um árið 2014 sem hrunaárið mikla, en eftir stendur samt að farið […]